Gleraulabárður

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem notar eða gengur með snjallgleraugu, til dæmis Google-gleraugu.

Uppruni

Íslensk þýðing á orðinu Glasshole.

Íslenska útgáfan mun fyrst hafa verið notuð í frétt RÚV 10. september 2021.

Dæmi um notkun

„Snjallgleruaugun svokölluðu hurfu af sjónarsviðinu jafnskjótt og þau birtust fyrir fáeinum árum. Þóttu þau þeim sem báru lítill sómi og voru viðkomandi jafnan uppnefndir „glassholes“ eða gleraulabárður eins og það gærti útlagst á íslensku.“

(RÚV 10. september 2021: Brostu – sólgleraugun eru að taka mynd af þér)

Gleraulabárðar á samfélagsmiðlum?

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni