Geitin

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Einhver eða eitthvað sem skarar fram úr eða er best/-ur í einhverju.

Íslensk þýðing á skammstöfuninni GOAT (G.O.A.T.) = Greatest of all time.
(En enska orðið goat merkir líka geit á íslensku).

Uppruni

Í þessari merkingu kom orðið líklega fram seinnihluta árs 2020 eða byrjun árs 2021.

Hefur verið mikið notað af íslenskum Twitter-notendum frá og með ársbyrjun 2021.

Geitin

Er þetta geitin?

Dæmi um notkun

„Samkvæmt mælingum á forritinu er inngarðurinn í gömlu verkamannabústöðunun á Hringbraut geitin, og er vel að því kominn.“

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.