Gámagrams

Nafnorð | Hvorugkyn

Leit að ætum mat og öðrum nýtilegum verðmætum í ruslagámum bak við matvöruverslanir.

Uppruni

Elsta prentaða heimild um orðið er í Fréttablaðinu 3. febrúar 2009. Leitarniðurstöður í Google sýna elstu dæmi frá svipuðum tíma.

Dæmi um notkun

„„Dumpster diving“, eða „ruslarót“ og „gáma­grams“ eins og það hefur stundum verið kallað á íslensku, er forvitnilegt fyrirbæri sem snýst um að leita að ætum mat og öðrum verðmætum í ruslagámum á bak við verslanir.“

(Vísir.is: Leita uppi ætan mat í ruslagámum)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: