Gámagrams

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Leit að ætum mat og öðrum nýtilegum verðmætum í ruslagámum bak við matvöruverslanir.

Uppruni

Elsta prentaða heimild um orðið er í Fréttablaðinu 3. febrúar 2009. Leitarniðurstöður í Google sýna elstu dæmi frá svipuðum tíma.

Dæmi um notkun

„„Dumpster diving“, eða „ruslarót“ og „gáma­grams“ eins og það hefur stundum verið kallað á íslensku, er forvitnilegt fyrirbæri sem snýst um að leita að ætum mat og öðrum verðmætum í ruslagámum á bak við verslanir.“

(Vísir.is: Leita uppi ætan mat í ruslagámum)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.