Gagnagíslataka

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Þegar gögnum á tölvutæku formi er læst eða þau gerð óaðgengileg með aðstoð tölvuvíruss og eigandi tölvunnar er krafinn um lausnargjald til að endurheimta þau.

Dæmi um notkun

„[…]ekki hafi borist staðfestar tilkynningar um að tölvur hér hafi orðið fyrir árás í bylgju gagnagíslatöku sem gengur nú yfir heiminn.“

(ruv.is: Vísbendingar um tölvuveirusýkingar hér)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.