Fössari

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Stytting á orðinu „föstudagur“.

Föstudagskvöld eða upphaf helgarinnar.

Uppruni

Líklega fyrst notað um miðjan annan áratug 21. aldar.

Elsta prentaða dæmið sem finnst á Timarit.is er í Fréttablaðinu 3. mars 2015.

Dæmi um notkun

Það er nettur fössari í mér. Nennirðu að kíkja með mér niður í bæ?

Fössari var valið orð ársins 2015 af lesendum ruv.is.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.