Fössari

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Stytting á orðinu „föstudagur“.

Föstudagskvöld eða upphaf helgarinnar.

Uppruni

Líklega fyrst notað um miðjan annan áratug 21. aldar.

Elsta prentaða dæmið sem finnst á Timarit.is er í Fréttablaðinu 3. mars 2015.

Dæmi um notkun

Það er nettur fössari í mér. Nennirðu að kíkja með mér niður í bæ?

Fössari var valið orð ársins 2015 af lesendum ruv.is.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni