Fössari
Stytting á orðinu „föstudagur“.
Föstudagskvöld eða upphaf helgarinnar.
Uppruni
Líklega fyrst notað um miðjan annan áratug 21. aldar.
Elsta prentaða dæmið sem finnst á Timarit.is er í Fréttablaðinu 3. mars 2015.
Dæmi um notkun
Það er nettur fössari í mér. Nennirðu að kíkja með mér niður í bæ?