Flygildi

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Lítil ómönnuð, fjarstýrð flugvél, oft útbúin með myndavél.

Íslensk þýðing á orðinu dróni.

Dæmi um notkun

Færst hef­ur í vöxt að björg­un­ar­sveit­ir hér á landi noti flygildi, eða svo­kallaða dróna, við æf­ing­ar og í verkefnum.

(– Mbl.is: Flygildi spara tíma við leit)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.