Flugviskubit

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Samviskubit sem flugfarþegar fá yfir því að ferðast með flugvél, vegna slæmra umhverfisáhrifa frá flugferðum.

Uppruni

Íslensk þýðing á sænska orðinu flygskam.

Fyrst notað opinberlega í september 2018.

Dæmi um notkun

„Á íslensku mætti þýða þetta hugtak sem flugskömm, eða jafnvel flugviskubit. Sem sagt, að skammast sín fyrir að ferðast með flugvél og taka þannig þátt í stórfelldum útblæstri koltvíoxíðs.“

(RÚV: Flugskömm og konur í háloftunum)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.