Flugþór

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Flugþjónn.

Karlkyns flugliði.

Uppruni

Orðið hefur, að því er virðist, ekki verið notað í þessari merkingu áður, eða fyrir 2018.

Er þekkt sem hestanafn í Þýskalandi, sé miðað við niðurstöður Google-leitar.

Dæmi um notkun

– Hvar ertu að vinna núna?

– Ég er flugþór hjá Icelandair.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni