Flugskömm

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Skömm eða samviskubit (flugviskubit) sem flugfarþegar fá yfir því að ferðast með flugvél, vegna slæmra umhverfisáhrifa frá flugferðum.

Uppruni

Líklega fyrst notað í september 2018, en var mikið í umræðu meðal fólks árið 2019.

Dæmi um notkun

„Svíar þjást af flugskömm meðan við Íslendingar erum stöðugt með djammviskubit.“

(Rúv.is: Flugskömm og konur í háloftunum)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.