Fleirihluti

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Þýðing á enska orðinu „plurality“, þar sem einhver hefur flest atkvæði en ekki hreinan meirihluta.

Stærsti hluti einhvers hóps, en ekki hreinn meirihluti hans.

Uppruni

Nokkur dæmi eru um orðið á árunum 1889-1904, skv. Tímarit.is.

Orðið var svo vakið upp aftur í nóvember 2022.

Dæmi um notkun

„Auk þess ættu ákvæðin um framboðsgjald að hafa þau áhrif, að atkvæði færu síður á dreif. Í þeim enskumælandi löndum, sem hafa þessa kosningaaðferð, er að eins heimtaður fleirihluti (pluralitet) en ekki meirihluti (majoritet) til kosningar.“

(Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags, 22. árgangur, 1901)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni