Fjölbeita

  • Sagnorð

Sinna mörgum verkefnum á sama tíma.

Þýðing á enska sagnorðinu Multitask.

Uppruni

Orðið var líklega fyrst notað í lok apríl 2022, af útvarpsstöðinni K100.

Dæmi um notkun

Pabbi ársins fjölbeitti sér með ótrúlegum hætti

(K100, 29. apríl 2022)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni