Faðmflótti

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Ástand sem skapast á tímum samkomubanns, þegar viðhalda þarf ákveðinni samskiptafjarlægð.

Felst í því að fólk getur ekki faðmast eins og venjulega.

Uppruni

Var fyrst notað í mars 2020, eftir að Covid-19-veiran varð að heimsfaraldri og samkomubann var tekið í gildi.

Dæmi um notkun

„Bjartsýnismaðurinn Bragi Valdimar Skúlason gefur landsmönnum fimm góð ráð til að viðhalda vellíðan og efla tengslin á meðan samkomubann og „faðmflótti“ er í gildi.“

(Kjarninn 17. mars 2020)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.