Epalhommi

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Samkynhneigður, hvítur karlmaður sem telur sig vera jaðarsettan, en er í sömu stöðu og nýtur sömu forréttinda og dæmigerðir forréttindahópar, t.d. ófatlaðir, gagnkynhneigðir, miðaldra, kristnir, hvítir karlmenn.

Er oft smekklegri en meðal karlmenn í útliti og klæðaburði og hefur áhuga á hönnun og tísku.

Uppruni

Höfundur orðsins er Hildur Lilliendahl Viggósdóttir.

Orðið varð til í umræðum í kjölfar sjónvarpsviðtals Sindra Sindrasonar við Töru Margréti Vilhjálmsdóttur, sem tekið var 6. mars 2017.

Dæmi um notkun

„Mér er skapi næst að kveikja í hárinu á mér fyrir aumingja kúgaða hvíta ófatlaða epalhommann með alla sjónvarpsþættina.“

Epalhommi var valið orð ársins 2017 í kosningu RÚV, Stofnunar Árna Magnússonar og Mímis:

Viðtalið sem varð kveikjan að þessu öllu:

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.