Draumastígur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Gönguleið eða troðningur sem liggur utan skilgreindrar gönguleiðar (t.d. yfir grasflöt en ekki á gangstétt), en er svo áberandi troðin að flestir nota hana frekar en að ganga opinberu leiðina.

Uppruni

Orðið heyrðist fyrst í september 2019.

Dæmi um notkun

Þarna er draumastígur. Við getum farið hann og stytt okkur leið.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni