Brómantík
Nafnorð | Kvenkyn
Náið vináttusamband tveggja (eða fleiri) gagnkynhneigðra karlmanna.
Dæmi um notkun
Brómantíkin er allsráðandi.
Vantar eitthvað?
Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.
Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.