Brandari
Sá eða sú sem vinnur við það að merkja föt eða aðrar vörur með einhverju vörumerki.
Uppruni
Komið af orðinu Brand, sem þýðir vörumerki á íslensku.
Að branda merkir að setja vörumerki á einhverja tiltekna vöru.
Orðið heyrðist fyrst í mars 2024, en hefur kannski verið notað lengur. Upphafsmaður þess mun vera Mikael Sigurðsson.