Bleytuþeyta

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Rúðuþurrka

Uppruni

Orðið kom líklega fyrst fram í nóvember 2021.

Dæmi um notkun

Settu bleytuþeyturnar af stað, svo þú sjáir nú almennilega út um bílrúðuna í þessari rigningu.

Bleytuþeyta

Bleytuþeytur í hvíld.

Mynd: (CC) Mechanic base

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni