Banneskja

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Sá eða sú sem vill sýna forræðishyggju eða banna hluti af einhverjum ástæðum.

Uppruni

Heyrðist fyrst í janúar 2018. Ekki er vitað hver upphafsmaður orðsins er.

Dæmi um notkun

Soffía frænka er algjör banneskja. Nú bannar hún okkur að borða pizzur þegar við erum heima hjá henni.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni