Banneskja
Sá eða sú sem vill sýna forræðishyggju eða banna hluti af einhverjum ástæðum.
Uppruni
Heyrðist fyrst í janúar 2018. Ekki er vitað hver upphafsmaður orðsins er.
Dæmi um notkun
Soffía frænka er algjör banneskja. Nú bannar hún okkur að borða pizzur þegar við erum heima hjá henni.