Atta

  • Sagnorð

Merkja notanda á samfélagsmiðli, t.d. Facebook eða Twitter, með @-merki (at-merki) fyrir framan nafn notandans.

Þannig er notandinn merktur og búinn til tengill á síðu viðkomandi á samfélagsmiðlinum.

Uppruni

Heyrt í samræðum í júlí 2019.

Dæmi um notkun

Það var einhver að atta mig á Facebook. Ég ætla aðeins að taka upp símann og skoða hver það var.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.