Ábyrgðarmóða

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Óvissa um það hver stjórnar, ber ábyrgð á eða á að vinna tiltekið verkefni.

Dæmi um notkun

Við þurfum að fá það á hreint hver á að moka bílaplanið hérna fyrir utan. Það er ennþá dálítil ábyrgðarmóða yfir því.

Er ábyrgðarmóða hjá Indriða?

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.