7. þáttur

Hvað þýðir að lesa sér til gagns? Málfarslögreglan veltir því fyrir sér ásamt dauða íslenskunnar.

Það er ástæða til að vera áhyggjusamur yfir dauða íslenskunar, því það er blika á lofti í framtíð hennar.

Í þættinum er einnig fjallað um sjaldgæft orð, virkir í athugasemdum fá sinn skammt af ráðleggingu og lokum verður spáð í veðrið.

Textaútgáfa þáttarins.

Nýjustu orðin:

Nýjasta hlaðvarpið: