6. þáttur
Í sjötta þætti koma bæði himnaríki og helvíti við sögu.
Málfarslögreglan veltir fyrir sér muninum á skírn og nafngjöf og vitnar í biblíuna sér til stuðnings.
Og fyrst að vitnað er í biblíuna má líka bölva og ragna. Það gerir málfarslögreglan þegar hún veltir fyrir sér blótsyrðum.
Hvernig er eiginlega hægt að blóta á íslensku? Svör við því fást í sjötta þætti.
Tenglar
Skírnir og nafngjafir
Blótsyrði
- Guðmundur Finnbogason: Bölv og ragn
- Árni Böðvarsson: Þáttur um stóryrði og formælingar
- Halldór Halldórsson: Bölv og ragn
- Áslaug Ásgeirsdóttir: „Blessunarlega lausir við klámið“
- Vísindavefurinn: Er hægt að blóta á íslensku án þess að sækja blótsyrðin í kristindóminn?
- Einar Lövdahl Gunnlaugsson: „Hvað í fokkanum geri ég þegar ég útskrifast?“ Ritgerð um blótsyrðið fokk og skyld orð í íslensku nútímamáli