Í fyrsta þætti er lesin lítil stefnuskrá sem gefur tóninn fyrir það sem fjallað verður um í komandi þáttum.