Jólajeppi

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem „er ekki með þetta“.

Hálfviti.

Einhver sem stígur ekki í vitið eða stendur sig illa.

Uppruni

Hefur verið til í þessari merkingu a.m.k. síðan árið 2007.

Elsta dæmi sem fundist hefur um orðið er af Moggablogginu 25. september 2007.

Dæmi um notkun

„[…]en fram að því þá vorum við náttúrulega bara eins og, ég veit það ekki, einhverjir jólajeppar hérna, mættum hérna voðalegir töffarar og ætluðum að gera eitthvað að viti, fylgja síðasta leik, en við vorum svo sannarlega ekki á leiðinni að gera nokkurn skapaðan hlut[…]“

Fótbolti.net

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni