Gríðargögn

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Mikið magn gagna eða gagnasetta sem hefðbundinn búnaður til gagnavinnslu ræður ekki við en nútímatækni gerir fólki kleift að vinna úr með aðstoð tölva.

Íslensk þýðing á hugtakinu Big data.

Uppruni

Þekkt a.m.k. síðan árið 2014. Upphafsmaður orðsins er óþekktur.

Dæmi um notkun

„Tæknibyltingin er að búa til möguleika á því að nota öll þessi gögn, öll þessi gríðargögn, þetta „big data“ sem er að verða til.“

(RÚV: Brugðist við tæknibyltingu með nýjum lögum)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni