Bindyndismaður

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem hefur yndi af bindileikjum og stundar bindyndi. (BDSM).

Uppruni

Orðið kom á sjónarsviðið í byrjun mars 2019, í tengslum við atriði Hatara í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Upphafsmaður orðsins er Kristinn R. Ólafsson:

Bindyndismenn?

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni