Kjötheimur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Umheimurinn, raunverulegi heimurinn, þ.e. veröldin sem við lifum í þegar við erum ekki fyrir framan tölvu- eða farsímaskjáinn.

Dæmi um notkun

Ég fékk fleiri en 200 heimsóknir hingað á síðuna í gær. Sem betur fer er þetta ekki kjötheimur, því ég gæti aldrei tekið á móti 200 manns í heimsókn.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni