Kjötheimur
Umheimurinn, raunverulegi heimurinn, þ.e. veröldin sem við lifum í þegar við erum ekki fyrir framan tölvu- eða farsímaskjáinn.
Dæmi um notkun
Ég fékk fleiri en 200 heimsóknir hingað á síðuna í gær. Sem betur fer er þetta ekki kjötheimur, því ég gæti aldrei tekið á móti 200 manns í heimsókn.