Ermi

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Handleggur sem er svo gott sem alþakinn húðflúrum.

Uppruni

Dæmi um orðið í þessari merkingu eru til frá 2017, en það hefur e.t.v. haft merkinguna lengur.

Dæmi um notkun

„Dagný hefur ekki lengur tölu á húðflúrum sínum en segir eitt tattú gjarnan kalla á annað, og svo annað og annað. Stór húðflúr og svokallaðar ermar njóti mikilla vinsælda hjá báðum kynjum.“

Vísir 9. nóvember 2017: Flúrið lifir og deyr með mér.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni