Brómantík
Náið vináttusamband tveggja (eða fleiri) gagnkynhneigðra karlmanna.
Án þess þó að kynlíf komi nokkuð við sögu.
Uppruni
Hefur líklega verið til frá því um miðjan 2. áratug 21. aldar, eða þar um bil. Við leit á Google finnast dæmi frá 2014.
Ekki er vitað hver höfundur orðsins er.
Dæmi um notkun
Brómantíkin er allsráðandi.