Eyrnaspenar

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Lítil þráðlaus heyrnatól, sem stungið er í eyrun.

Uppruni

Fyrst notað opinberlega í maí 2021.

Dæmi um notkun

„Vantar þig eyrnaspenana?“

Eyrnaspenar

Eyrnaspenar. Mynd: Wikimedia.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni