Priksuga

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Skaftryksuga.

Handryksuga með löngu skafti.

Safnhólfið/ryksugupokinn á ryksugunni er annað hvort hluti af skaftinu eða efst uppi á því.

Uppruni

Orðið var líklega fyrst notað í apríl 2020.

Dæmi um notkun

Það er allt of sóðalegt og skítugt hérna inni. Náðu í priksuguna.

Priksuga

Priksuga.

Mynd (CC): Allen Michael

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni