18. þáttur
Málfarslögreglan kastar áramótasprengju inn í nýja árið og stingur upp á nýjum eða gömlum daganöfnum, svarar bréfum frá hlustendum og segir frá úrslitum kosninga um orð ársins 2020.
- Ættum við að breyta nöfnum á vikudögum?
 - Kannast hlustendur við orðtakið „setja rass á laggir“?
 - Er eitthvað sérstakt við annan dag jóla? Heitir dagurinn eitthvað annað?
 - Hvert er orð ársins 2020?
 
Svör við þessum spurningum gætu leynst í átjánda þætti.