Þyrilsnælda

Nafnorð | Kvenkyn

Lítið leikfang, samsett úr tveimur eða þremur hringjum og kúlulegu í miðjunni.

Öðlaðist skyndilegar vinsældir á vordögum og snemmsumars 2017.

Þýðing á enska orðinu fidget spinner.

Dæmi um notkun

Þyr­il­s­nælda er nýj­asta æði hjá krökk­um hér á landi sem er­lend­is. (Mbl.is)

Rauð þyrilsnælda

Þyrilsnælda.
Mynd: Wikipedia.org

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

Nafn:

*Netfang:

*Ábending:

Nýjustu orðin:

Nýjasta hlaðvarpið: