Snappa

Sagnorð
  1. Brjálast, sturlast, missa stjórn á skapi sínu.
  2. Setja mynd eða myndskeið á samfélagsmiðilinn Snapchat.

Dæmi um notkun

  1. Ég snappaði bara þegar ég sá hann og kýldi hann á kjaftinn.
  2. Þetta var óborganlegt atriði. Náðirðu að snappa þetta?

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

Nafn:

*Netfang:

*Ábending:

Nýjustu orðin:

Nýjasta hlaðvarpið: