Rúta

Nafnorð | Kvenkyn

Kassi sem inniheldur tíu bjórdósir.

Dæmi um notkun

Kauptu handa mér eina rútu af Tuborg þegar þú ferð í ríkið.

Staflar af nokkrum rútum

Staflar af nokkrum rútum.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

Nafn:

*Netfang:

*Ábending:

Nýjustu orðin:

Nýjasta hlaðvarpið: