Lúsapóstur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Tölvupóstur sem foreldrar grunnskólabarna fá síðsumars eða á haustin, á fyrstu dögum skólans eftir sumarfrí.

Í tölvupóstinum er sagt frá því að orðið hafi vart við lúsarsmit í skóla barnsins.

Uppruni

Ekki ljóst hvenær byrjað var að nota orðið. En við Google-leit finnast dæmi allt frá 2012-2013.

Dæmi um notkun

Fyrsti skóladagurinn er ekki einu sinni hálfnaður og fyrsti lúsapósturinn strax kominn í hús.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni