Uppruni
Líklega fyrst notað í frétt Vísis um tröllaskap Donalds Trumps 24. júlí.
Dæmi um notkun
„Hægt er að skilgreina það að „trolla“, sem mögulega getur kallast að „leppalúðast“, sem að kasta frá sér staðhæfilausum og umdeildum skoðunum og yfirlýsingum, að vera dónalegur eða kvikindislegur með því markmiði að leiða til rifrildis og leiðinda.“