Gúgla

  • Sagnorð

Leita að einhverju á netinu með leitarvélinni Google.

Uppruni

Orðið varð til með auknum vinsældum Google leitarvélarinnar í upphafi 21. aldar.

Elsta dæmi um orðið á prenti er í Fréttablaðinu 24. júní 2005.

Dæmi um notkun

– Hvað hét aftur aðalleikarinn í Groundhog day?

– Æ, ég man það ekki. Gúglaðu það bara.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni