Grænkeri

Nafnorð | Karlkyn

Sá eða sú sem borðar engar dýraafurðir.

Þýðing á enska orðinu vegan.

Dæmi um notkun

Flestir gerast grænkerar vegna umhverfis eða dýraverndarsjónarmiða og enn aðrir eru einfaldlega nýjungagjarnir.
(– Kvennablaðið).

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

Nafn:

*Netfang:

*Ábending:

Nýjustu orðin:

Nýjasta hlaðvarpið: