Gagnagíslataka

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Þegar gögnum á tölvutæku formi er læst eða þau gerð óaðgengileg með aðstoð tölvuvíruss og eigandi tölvunnar er krafinn um lausnargjald til að endurheimta þau.

Dæmi um notkun

„[…]ekki hafi borist staðfestar tilkynningar um að tölvur hér hafi orðið fyrir árás í bylgju gagnagíslatöku sem gengur nú yfir heiminn.“

(ruv.is: Vísbendingar um tölvuveirusýkingar hér)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni