Fössari

Stytting á orðinu „föstudagur“.
Föstudagskvöld eða upphaf helgarinnar.

Dæmi um notkun

Það er nettur fössari í mér. Nennirðu að kíkja með mér niður í bæ?

Fössari var valið orð ársins 2015 af lesendum ruv.is.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

Nafnið þitt

Netfangið þitt

=Leystu þetta stærðfræðidæmi áður en þú sendir ábendinguna þína.