Forréttindablinda

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

  1. Það þegar fólk tekur ekki eftir því að það nýtur efnahagslegra eða félagslegra forréttinda af einhverju tagi. Fyrir fólki með forréttindablindu er t.d. sjálfgefið að eiga allt til alls og meira en það.
  2. Það þegar fólk er blint á að til eru aðrir sem hafa það ekki eins gott og það sjálft. Fyrir þeim er það fólki sjálfu að kenna ef það hefur ekki nógu mikið á milli handnna.

Uppruni

Dæmi um orðið finnast allt frá árinu 2013, það elsta í pistli á vefnum Knúz eftir Elísabetu Ýr Atladóttur.

Dæmi um notkun

„Forréttindablinda þeirra sem leyfðu þessari framkvæmd að fara einhver hundrað og fimmtíu prósent fram úr áætlun er algjör.“

(Stundin: Erfitt nema fyrir fjandans aur að fá)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni