Atta

Sagnorð

Merkja notanda á samfélagsmiðli, t.d. Facebook eða Twitter, með @-merki (at-merki) fyrir framan nafn notandans.

Þannig er notandinn merktur og búinn til tengill á síðu viðkomandi á samfélagsmiðlinum.

Uppruni

Heyrt í samræðum í júlí 2019.

Dæmi um notkun

Það var einhver að atta mig á Facebook. Ég ætla aðeins að taka upp símann og skoða hver það var.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

Nafn:

*Netfang:

*Ábending:

Nýjustu orðin:

Nýjasta hlaðvarpið: