Ábyrgðarmóða

Nafnorð | Kvenkyn

Óvissa um það hver stjórnar, ber ábyrgð á eða á að vinna tiltekið verkefni.

Dæmi um notkun

Við þurfum að fá það á hreint hver á að moka bílaplanið hérna fyrir utan. Það er ennþá dálítil ábyrgðarmóða yfir því.

Er ábyrgðarmóða hjá Indriða?

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

Nafn:

*Netfang:

*Ábending:

Nýjustu orðin:

Nýjasta hlaðvarpið: