Áhrifaskvaldur

Áhrifaskvaldur Nafnorð | Hvorugkyn Óbeinar auglýsingar sem [...]

Áhrifaskvaldur2020-10-23T15:14:40+00:00

Kófhiti

Veikindatilfinning sem fólk fær þegar sjúkdómar eru mikið í daglegri umræðu. Þá telja menn sig finna fyrir sjúkdómseinkennum, þó þeir séu ekki veikir í alvörunni.

Kófhiti2020-10-09T22:26:08+00:00

Sviðsmynd

Áætlun eða spá um hluti og atburði sem gætu gerst, miðað við einhver ákveðin skilyrði.

Sviðsmynd2020-10-09T21:56:22+00:00

Plöntublinda

Aftenging fólks frá náttúrunni og vangeta til að þekkja plöntur og taka eftir þeim.

Plöntublinda2020-10-02T15:06:48+00:00

Félagsfælnikast

Kvíði eða vanlíðan sem menn upplifa þegar þau eru í margmenni, innan um annað fólk.

Félagsfælnikast2020-10-01T18:22:20+00:00

Skrifstofufárviðri

Gott veður. Blíðviðri. Sumar og sól. Veður sem skrifstofufólk vill vera úti frekar en inni að vinna.

Skrifstofufárviðri2020-08-08T16:20:55+00:00

Heimkomusmitgát

Aðgát sem íslenskir ríkisborgarar verða að sýna í fjóra til fimm daga eftir að hafa komið heim frá útlöndum og hafa farið í sýnatöku á landamærum við heimkomu.

Heimkomusmitgát2020-08-08T15:40:56+00:00

Drægnikvíði

Drægnikvíði Nafnorð | Karlkyn Áhyggjur eða kvíði [...]

Drægnikvíði2020-08-08T10:23:13+00:00
Go to Top