Sífliss

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Síendurtekið fliss eða hlátur.

Óstöðvandi hlátur.

Uppruni

Elstu dæmi sem hingað til hafa fundist um orðið eru frá árinu 2005. Upphafsmaður þess er óþekktur.

Dæmi um notkun

„Ætli það sé til eitthvað við krónisku síflissi?
Gísli Marteinn ætti að redda sér svoleiðis“

(– malefnin.com, 18. apríl 2005)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni