Ómskáli

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Takmarkaður hópur fólks sem gerir ekkert nema taka undir og styrkja skoðanir meðlima hópsins sjálfs.

Umræðuvettvangur þar sem allir þátttakendur hafa sömu skoðanir, eru í meginatriðum sammála og engar utanaðkomandi skoðanir komast að.

Þýðing á enska orðinu echo-chamber.

Uppruni

Kom fyrst fram á sjónarsviðið í umræðum á Twitter 19. janúar 2016:

Dæmi um notkun

Þetta dagblað er lítið annað en ómskáli þeirra sem vilja halda landinu lokuðu fyrir innflytjendum.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.