Ómskáli

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Takmarkaður hópur fólks sem gerir ekkert nema taka undir og styrkja skoðanir meðlima hópsins sjálfs.

Umræðuvettvangur þar sem allir þátttakendur hafa sömu skoðanir, eru í meginatriðum sammála og engar utanaðkomandi skoðanir komast að.

Þýðing á enska orðinu echo-chamber.

Uppruni

Kom fyrst fram á sjónarsviðið í umræðum á Twitter 19. janúar 2016:

Dæmi um notkun

Þetta dagblað er lítið annað en ómskáli þeirra sem vilja halda landinu lokuðu fyrir innflytjendum.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni