Leppalúðast

Sagnorð

Hegða sér eins og tröll/nettröll:

Skrifa eitthvað á netið og reyna vísvitandi að vera með leiðindi, dónaskap, eyðileggja umræðu eða efna til illinda og rifrildis (rafrildis) og leiðinda meðal fólks, til dæmis með ósannindum eða óvinsælum skoðunum.

Uppruni

Dæmi um notkun

„Hægt er að skilgreina það að „trolla“, sem mögulega getur kallast að „leppalúðast“, sem að kasta frá sér staðhæfilausum og umdeildum skoðunum og yfirlýsingum, að vera dónalegur eða kvikindislegur með því markmiði að leiða til rifrildis og leiðinda.“
(Vísir.is)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: