Lækputti

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Þumalfingur

Uppruni

Upprunnið frá „læk“-merkinu (like-merkinu) á Facebook og fleiri samfélagsmiðlum. Merkið er hendi með þumalfingurinn uppréttan.

Orðið heyrðist á tónleikum með Jóa Pé og Króla í júlí 2019. En dæmi um orðið finnast frá a.m.k. 2017.

Dæmi um notkun

Upp með lækputtana ef þið eruð ánægð með þetta lag!

Lækputti

Lækputti.

Mynd: Wikipedia

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni