Lækputti

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Þumalfingur

Uppruni

Upprunnið frá „læk“-merkinu (like-merkinu) á Facebook og fleiri samfélagsmiðlum. Merkið er hendi með þumalfingurinn uppréttan.

Orðið heyrðist á tónleikum með Jóa Pé og Króla í júlí 2019. En dæmi um orðið finnast frá a.m.k. 2017.

Dæmi um notkun

Upp með lækputtana ef þið eruð ánægð með þetta lag!

Lækputti

Lækputti.

Mynd: Wikipedia

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.